{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Gentle Face Tonic

Mildur andlitstóner, 120 ml. 

Gentle Face Tonic er mildur og alcaholfrír tóner. Það fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi og kalkleifar úr vatni. Að auki hefur það pH-hlutleysandi áhrif á húðina á meðan það nærir og bætir við miklum raka. Notaðu það í lokin á hreinsun og fyrir anditskrem til að tryggja fulla virkni á serum og andlitkremum.

Tónerinn kemr í sprey formi þannig að þú getur auðveldlega notað hann bæði með og án bómullarpúða. Hann er að sjálfsögðu 100% vegan og án viðbættra ilmefna.

Berið Gentle Face Tonic á eftir að hafa hreinsað húðina með Soft Cleansing Foam til að fjarlægja síðustu óhreinindin úr húðinni. Það eru tveir möguleikar til að bera á húðtónerinn á. -Sprautaðu vörunni á bómull og renndu honum varlega um andlitið til að tryggja að síðustu leifar óhreininda séu fjarlægðar. Eða sprautaðu vörunni beint á húðina, þú getur annað hvort fjarlægt vöruna með bómull eða skilið hana eftir á húðinni til að draga í sig meira af nærandi innihaldsefnum.

Nú hefur skin tonicið okkar gert húðina þína tilbúna fyrir restina af húðumhirðurútínu þinni, við mælum með húðumhirðu eins og AHA peeling, Anti-Aging Lifting Serum, Frískandi augnkrem og Anti-Aging andlitskrem.

Tónerinn fyrir andlitið er frábært ef þú vilt vera viss um að húðin þín sé alveg hrein af förðunarleifum og óhreinindum dagsins eftir að þú hefur hreinsað andlitið með andlitshreinsi.

Hann hjálpar einnig við að koma jafnvægi á sýrustig húðarinnar. Eins og allar aðrar vörur okkar er hún 100% vegan og inniheldur einnig panthenol sem hefur róandi og græðandi áhrif á húðina. Að auki finnur þú vítamín og andoxunarefni, sem hafa róandi áhrif á húðina og vernda hana gegn loftmengun.

Tónerinn má líka speyja yfr andlitið til að gefa auka rakaboozt yfir farða og krem.

-Án acahol

-Ríkt af andoxunarefnum og vítamínum

-pH stjórnar húðinni

-Hentar öllum húðgerðum

-Engin viðbætt ilmefni og paraben

-Vegan vottað 

Innihaldsefni:

Water, Glycerin, Panthenol, 3-o-Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Sodium Pca, Tocopherol (Vitamin E), Urea, Betaine, Sodium Hyaluronate, Centella Asiatica Root Extract (Gotu Kola), Opuntia Dillenii Flower Extract (Prickly Pear), Aloe Barbadensis Leaf Extract (Aloe Vera), Chrysanthellum Indicum Extract (Indian Chrysanthemum), 1,2-Hexanediol, Allantoin, Disodium Edta, Citric Acid, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin

Vinsælt núna

Ný vara

Waxtæki 400 ml.

Wax pottur fyrir 400 ml. dósir     
Ný vara

Emerald Rúlluvax 100ml.

TOP LINE - EMERALD Þróað til að fjarlægja hár á stórum svæðum (handleggjum, fótleggjum, baki) Lúxusvax, fullkomið fyrir viðkvæma húð, ofnæmis...
Ný vara

Emerald Hot Film Wax 750 gr.

TOP LINE EMERALD Wax hannað til að fjarlægja hár á viðkvæmum svæðum (bikini, andlit, augabrúnir, handarkrika). Vaxið er laust við náttúrulegt...
Ný vara

Ment Weelko snyrtistóll

259.000 kr
Ment snyrtistóll án rafmagns. Functional 3-section chair with a painted metallic frame, equipped with a hydraulic pump that controls height....
Ný vara

Ster Weelko Rafmagnsstóll

590.000 kr
Functional 3-section chair of great stability. Equipped with 3 motors that control height, back- rest and legrest inclination. Removable armr...
Ný vara

Handklæðaofn 16L.

29.900 kr
16 lítra handklæðaofn með UV lampa sem er sótthreinsandi. 16-litre towel warmer cabinet with an UV lamp that kills germs and bacteria. Ideal...

Vinnustóll (Hnakkur)

Grár hnakkur með krómfótum Hægt að hækka og lækka á hjólum. 

Sugar Paste Strong 600 gr.

Sugar Paste - Strong Miðlungs þykkt sugar paste. Hentar fyrir minni svæði (undir hendur, nári). Hægt að fjarlægja vaxið með strimlum og höndu...

Sugar Paste Extra Strong 600 gr.

Sugar Paste - Extra Strong Miðlungs þykkt sugar paste. Hentar fyrir minni svæði (undir hendur, nári). Hægt að fjarlægja vaxið með strimlum og...

Kleenex - Tissjú

Tissjú - Kleenex frá Mundus Hvítt Stærð 19,5x20cm 150 stk.

Bómull- 80 stk.

Bómullarskífur 80 stk. í pakka 

Sugar Paste Ultra Soft 600 gr.

Sugar Paste - Soft Mjúkt sugar paste. Notast fyrir stór svæði (fætur, handleggir)Hentar bæði með strimlur og einnig hægt að fjarlægja með hön...