Body Butter
Moroccan Tan Butter
Hannað til að viðhalda heilbrigði húðarinnar og gefa henni raka. Blandað af eiginleikum úr lífrænni Argan olíu, Kókosolíu og nauðsynlegum vítamínum sem gerir húðina silkimjúka og hjálpar þannig að viðhalda betri endingu á brúnku. Fullkomið á þurrustu svæði líkamans, eins og olnboga, fingur og tær til að koma í veg fyrir flekki.
Sérstaða:
- Argan olían er rík af andoxunarefnum og nauðsynlegum fitusýrum. Sem hjálpa til við að halda unglegum ljóma húðarinnar, dregur úr fínum línum. Er nærandi, rakagefandi og gefur húðinni silkimjúka áferð.
- E-vítamín er andoxunarefni sem gerir við og verndar húðina gegn sindurefnum (free radicals) . Endurnýjar húðfrumur, er nærandi og mýkjandi.
- Natural Cocoa Butter – inniheldur mikið af andoxunarefnum og fitusýrum. Cocoa butter gefur þurri og viðkvæmri húð mikinn raka, dregur úr ertingu, exemi og bólgum í húð. Auka kostir cocoa butter er að það dregur úr slitum og örum.
- Shea butter – einstaklega ríkt af A, E & F – vítamínum, fitusýrum og næringarefnum sem styrkja húðina og örva kollagenframleiðslu.
- Coconut oil – gefur mikinn raka og kemur í veg fyrir mikið rakatap hjá þurri húð.
Ilmur: Honey Orange Blossom